WS 220 er létt en öflug rafmagnsveggsög með nýrri kynslóð hátíðni PRIME tækni. WS 220 hefur hátt power to weight ratio og er ósigrandi hvað varðar skilvirkni fyrir minni eða meðalstór störf. WS 220 sagar allt að 39,5cm.
Stærð á Steinsagarblöðum: 500mm - 900mm