Tyrolit DME20PW Kjarnaborvél

Vörunúmer: 10992077

Kjarnaborvélar Tyrolit

Handhæg og öflug kjarnaborvél fyrir almenna kjarnaborun. Þessi kjarnaborvél getur notað hvort heldur sem er kjarnaborkrónur með ½ tommu og 1¼ tommu.

Þetta er kjarnaborvél fyrir kjarnaborun með vatni.

DME20PW Kjarnaborvél með magnesíum mótorhúsi og gírkassa fyrir lágmarks þyngd og hámarks styrk.

Kjarnaborvél DME20PW
Stærð mótors 2,0 kW
Snúningshraði 830/2.200/4.600 sn/mín.
Snúningshraði undir álagi 520/1.400/2.900 sn/mín.
Tengi UNC 1 ¼" / R ½"
Þyngd 6,3 kg
Vörunúmer 10992077