Tyrolit DRS162 Kjarnaborvél á standi

Vörunúmer: 10990700

Kjarnaborvél fyrir blautborun. Standurinn tryggir jafna og örugga borun mun betur en handbor getur gert og því er hann tilvalinn fyrir nákvæmnisverk. Vatnsslanga kælir borinn á meðan hann vinnur og kemur í veg fyrir ofhitnun hans. 

Kjarnaborvél á Standi DRS162
Stærð mótors: 2,5 kW
Snúningshraði undir álagi: 450 snúningar/mín.
Tengi: UNC 1 ¼" / R ½"
Lengd: 365 mm
Breidd: 185 mm
Hæð: 855 mm
Þyngd: 15,5 kg
Vörunúmer: 10990700